click below
click below
Normal Size Small Size show me how
lol 203 blood
blood
| Question | Answer |
|---|---|
| haema | blóð |
| plasma | blóðvökvi |
| serum | blóðvatn (=blóðvökvi án storkupróteina) |
| haemoglobin | blóðrauði |
| erythrocyte | rautt blóðkorn |
| leucocyte | hvítt blóðkorn |
| granuloocyte | kornfruma |
| agranulocyte | kornleysingi |
| neutrophil | ósækin blóðkorn |
| eosinphil | sýrusækin blóðkorn |
| basophil | basasækin blóðkorn |
| monocyte | einkirningur (hnattkjarna átfruma) |
| lymphocyt | eitilfruma |
| thrombocyte | blóðflögur |
| haematocrit | hlutfall rauðkorna í heilblóði |
| hvað flytur blóðið? | súrefni, koltvísýring, næringarefni, úrgangsefni, hormón og varma |
| eðliseinkenni blóðs | Seigara en vatn 38°C heitt pH gildi 7.35-7.45 Er um 8% líkamsþyngdar 5-6 lítrar í körlum 4-5 lítrar í konum |
| samsetning heilblóðs | 55% blóðvökvi (plasma) 45% frumur |
| samsetning blóðvökva | 91.5% vatn og 8.5% uppleyst efni |
| uppleyst efni í blóðvökva? | Plasmaprótein Næringarefni Hormón Lofttegundir Jónir Úrgangsefni |
| Plasmapróteinin | Albúmín (54%) Glóbúlín (38%) Fíbrínogen (7%) Önnur prótein (1%) |
| hlutverk Albúmíns (54%)? | viðhalda osmótískum þrýstingi í blóði gegna flutningshlutverki gera blóðið seigt |
| hlutverk Glóbúlíns (38%)? | Mikilvægust eru immúnóglóbúlínin (Ig) sem eru byggingarefni mótefna (antibodies) |
| hlutverk Fíbrínogens (7%)? | Breytist í óleysanlegt fíbrín við blóðstorknun |
| haemipoiesis | Blóðkornamyndun Eftir fæðingu myndast blóðkorn aðeins í rauðum beinmerg Rauður mergur er í flötum beinum og í köstum langra beina |
| Forverar allra blóðkorna ... | eru fjölhæfar stofnfrumur í beinmerg |
| rauð blóðkorn | Tvíhvolf lögun (biconcave) Um 8 m í þvermál Hafa hvorki kjarna né frumulíffæri Geta því hvorki skipt sér né haft efnaskipti Innihalda blóðrauða (haemoglobin) sem flytur súrefni Hafa sérstök glýkóprótein á yfirborði sem ákvarða blóðflokka |
| erythropoiesis | Rauðkornamyndun kallast erythropoiesis |
| forsendur rauðkornamyndunar | er járn, prótein, fólínsýra og B12 vítamín |
| erythropoietin (EPO) | hormón sem losnar frá nýrum og örvar blóðkornamyndun |
| hvernig er rauðkornum eytt? | með agnaáti í lifur, milta og rauðum beinmerg. Blóðrauðinn er endurnýttur |
| hvít blóðkorn skiptast í? | Kornfrumur (granulocytes) Kornleysingjar (agranulocytes). |
| Kornfrumur (granulocytes) skiptast í? | Neutrophil (ósæknar) Eosinphil (eosinsæknar) Basophil (basasæknar) |
| Kornleysingjar (agranulocytes)skiptast í? | Lymphocytes (eitilfrumur) Monocytes (einkirningar) |
| hlutverk Neutrophila? (60-70% hvítkorna) | Sýklaætur í vefjum líkamans. Öflugur bakteríubani, fyrstir á staðinn við bakteríusýkingar Offjölgun bendir til sýkinga, bólgu eða hvítblæðis |
| hlutverk Eosinphila? (2-4% hvítkorna) | Fara úr háræðum yfir í millifrumuvökvann Vinna gegn áhrifum histamíns við ofnæmisviðbrögð Agnaéta mótefnavaka sem eru bundnir mótefni Eyða snýkjuormum Offjölgun bendir til ofnæmis eða sníklasýkinga |
| hlutverk Basophila? (0.5-1% hvítkorna) | Valda bólgu- og ofnæmisviðbrögðum Þroskast í mastfrumur sem losa histamín, heparín og serotonin Offjölgun bendir til ofnæmisviðbragða |
| hlutverk Monocyta? (3-8% hvítkorna) | Stórætur (macrophagar) í vefjum líkamans |
| hlutverk Lymphocyta? (20-25% hvítkorna) | B-lymphocytar þroskast í plasmafrumur sem mynda mótefni (antibody) T-lymphocytar ráðast beint á veirur, krabbameinsfrumur og framandi vefi skiptast í marga undirflokka |
| blóðflögur | Mynduð út frá risakjarnafrumu (megakaryocyt) Vinna að haemostasis (stöðvun blæðinga) Fjöldi blóðflagna er 250.000-400.000 í hverjum míkrólítra heilblóðs Lifitími er 5-9 dagar Eyðast í milta og lifur |