Busy. Please wait.
or

show password
Forgot Password?

Don't have an account?  Sign up 
or

Username is available taken
show password

why


Make sure to remember your password. If you forget it there is no way for StudyStack to send you a reset link. You would need to create a new account.
We do not share your email address with others. It is only used to allow you to reset your password. For details read our Privacy Policy and Terms of Service.


Already a StudyStack user? Log In

Reset Password
Enter the associated with your account, and we'll email you a link to reset your password.
Don't know
Know
remaining cards
Save
0:01
To flip the current card, click it or press the Spacebar key.  To move the current card to one of the three colored boxes, click on the box.  You may also press the UP ARROW key to move the card to the "Know" box, the DOWN ARROW key to move the card to the "Don't know" box, or the RIGHT ARROW key to move the card to the Remaining box.  You may also click on the card displayed in any of the three boxes to bring that card back to the center.

Pass complete!

"Know" box contains:
Time elapsed:
Retries:
restart all cards
share
Embed Code - If you would like this activity on your web page, copy the script below and paste it into your web page.

  Normal Size     Small Size show me how

LCC 1, 2, 3

In the beginning

QuestionAnswer
Skólaskylda Kemst á í byrjun 20. adar, um sama leiti og vestræn ríki eru ðað iðnvæðast
Meliorism Sú hugmynd að láta gott af sér leiða
Arnald Gesell athugaði og mældi hvað börn geta gert á ákveðnum aldri og hvað þau ættu að geta gert. Þroskapróf í ungbarnaskoðun. Líffræði og þroskakenningar
Vitsmunaþroski - Piaget Hæfileikinn til að hugsa og tala, flokkaði málþroskann undir vitsmunaþroska. Vitsmunir þroskast í virku samspili barns og umhverfis; í stigum eða þrepum alls staðar eins
Félagsþroski - Lev Vygotsky um vitsmuni Vitsmunaþroskinn er í eðli sínu félagslegur, við lærum að hugsa. Flokkaði málþroska undir félagsþroska
Tilfinningaþroski - Freud Hefur stjórn á sínum eigin tilfinningum og getur lesið í tilfinningar annarrra
“Lögmál” Haeckels: Ontogeny recapitualtes phylogeny Einstaklingsþróun sem speglar þróun tegundarinnar. Ungabörn eru eins og apakettir, 6-7 ára eins og simpansar og unglingar eins og górillur
John Locke Barnið er hvorki gott né illt. Tabula Rasa. Það hefur ekkert sérstakt eðli
Jean-Jacques Rousseau Barnið er gott. Leyfum börnum að ala sig upp sjálf. Siðmenningin spillir þeim.
Jonathan Swift (“odious vermin”) Barnið er illt, það er syndugt í eðli sínu. Erfðasyndin
Nature vs. Nurture Erfðir; Líffræðilegir erfðir eiginleikar. Umhverfi; Menningarlegir, lærðri siðir, áhrif umhverfisins.
Næmiskeið (sensitive periods) og eindagaskeið (critical periods) Næmiskeið: tilekin reynsla hefur djúp áhirf á þroska, t.d. málþroski. Þú lærir að tala þó þú sért orðinn 10 ára en þú talar málið ekki vel. Eindagaskeið:Tímaskeið þegar tiltekin líffræðileg eða umhverfisskilyrði eru nauðsynleg til að þrsoki eig sér stað
Djúpsálfræða (psychodynamic thories) Freud og Erikson. líffræðileg áhrif á reynslu, hvata- og tilfinningalíf
Félagsmálakenningar (social learning theories) Albert Bandura og B.F. Skinner. Við lærum af umhverfi okkar og við lærum nýja með því að gera eitthvað og umhverfið mótar þá hegðun
Vitsmunakenning Pieaget. Fyrst koma vitsmunir/hugsun, svo tungumál
Menningarkenning Vygotsky. Málið er central. Fyrst tungumál svo hugsun
Erikson: Traust vs. vantraust (Trust/Mistrust) Fyrsta árið. Börn læra að treysta öðrum fyrir grundvallarþörfum sínum, eða vantreysta.
Erikson: Ákveðni vs. Óákveðni (Autonomy/shame and doubt) Annað árið. Börn læra að beita vilja sínum og stjórna sjálfum sér. Eða þau verða óörugg og efast um að þau geti gert hluti sjálf
Erikson: Sektarkennd vs. Frumkvæði (Initiative/guilt) 3-6 ára. Börn fara að hafa frumkvæði að því sem þau vilja gera og fara að hafa tilgang. Ef þeim er ekki leyft að fylgja frumkvæði sínu fær það sektarkennd yfir því að vija vera sjálfstætt.
Erikson: Kappsemi vs. Undirgefni (Industry/inferiority) 7 ára til loka kynþroskaskeiðs. Börn verða kappsöm og virk í athöfnum sem eru metin af fullornum og félögum, eða þau verða undirgefin
Erikson: Persónueinkenni vs. confusion (Identity/role confusion) Unglingsár. Unglingar koma á persónueinkenni í félagahóp sínum, eða þau verða confused um það hver þau eru og hvað þau eigi að gera í lífinu
Erikson: Náin kynni vs. Einangrun (Intimacy/isolation) Snemma á fullorðinsárum. Ungt fólk finnur sér maka eða þau eiga á hættu að einangrast og vera einmana
Erikson: Afkomendur vs. Stöðnun (Generativity/stagnation) Miðaldra. Fullorðnir verða að vera afkasta mikil í starfi sínu og vilja ala upp næstu kynslóð, eða þau hætta á stöðnun
Erikson: Tilgangur með lífinu (Ego integrity/despair) Elli. Fólk reynir að fullvissa sig um að það hafi átt góða og þýðingarmikla ævi, eða þau verða vonlaus yfir markmiðum sem aldrei var náð.
Skynhreyfistig - Sensimotor stage 0-2 ára. Afrek barns felst aðallega í því að samræma skynjun og einfaldar hreyfingar. Sex undirstig þar sem barnið lærir til er ytri heimur og interacta í honum
Foraðgerðarstig - Preoperational stage 2-6 ára. Geta lýst umhverfinu í gegnum tákn (mental images, orð, bendingar). Sjá heiminn frá sínu sjónarhorni, hugsa ekki út í hvað aðrir hugsa, eru upptekin af yfirborði hluta og skilja illa orsakasambönd.
Stig hlutbundinna aðgerða - Concrete operational stage 6-12 ára. Verða fær um mental operations, internalized actions that fit into a logical system.Operational thinking allwos children to mentally combine, seperate, order, and transform objects and actions.Er hlutbundið því hugsað er um hluti í návist þeirra
Stig formlegra aðgerða - Formal operational stage 12-19 ára. Geta hugsað á kerfisbudinn hátt um rökleg sambönd í verkefni. Geta hugsað abstakt og hafa áhuga á hugsun.
Zone of proximal development Vygosky. Munurinn á því sem barn getur sjálft og án hjálpar og hvað það getur með leiðsögn þeirra sem eru vanari (experts).
Bronfenbrenner Microsystems: nánasta umhverfi barnsins, heimili. Mesosystems: stofnanir sem barn hefur samskipti við, skóli. Exosystems: stofnanir sem hafa óbeint áhrif á barnið, vinnustaður foreldra. Macrosystem: hugmyndir og hefðir samfélagsins
Rannsóknaraðferðir í þroskasálfræði 1. Grunnrannsóknir á þroska 2. Hagnýtar rannsóknir til að bæta lífsskilyrði 3. Þátttökurannsóknir til að hafa áhirf á samfélagsumræðu, stefnu og stjórnmál
Rannsóknir Langtímasnið og Þversnið Langtímasnið: Ákveðinn hópur skoðaður í langan tíma, ár. Þversnið: Mismunandi hópar/aldursbil skoðaðir á sama tíma.
Menningartæki Tákn: Þekkingarkerfi, gildi. Tæki móta athafnir fólks og stjórna hegðun.
Material tools og Symbolic tools Efnisleg tæki eru blað og penni og hegðunarmynstur. Táknræn tæki eru t.d. kyn- og trúarhlutverk
Erfðamengið. Litningar, DNA og gen Litningar: 46 í öllum frumum nema kynfrumum þar sem eru 23. DNA byggir upp litning. Gen eru þeir hlutar DNA sem eru erfðaforskrift
Rýriskipting (meiósa) og Jafnskipting (mítósa) Rýriskipting: kynfrumur. Eftir skiptingu eru 23 óparaðir litningar. Jafnskipting: eftir skiptingu eru 46 litningar. Nákvæm kópía upprunalegu frumunnar.
Arfhreinn og arfblendinn Arfhreinn er þegar báðir foreldrar eru annaðhvort með einkenni A eða ekki og barnið yrði AA eða BB Arfblendinn: Þegar annað foreldri er A og hitt B og barnið verður AB
Erfðafrávik PKU - mental retardation vegna amínósýru sem hleðst upp í heila. Down's Syndrome - Hafa auka litning. Klinefeldter's Syndrome - Þegar drengir fæðast með auka X litning, XXY
Þrjú stig fósurþróunar Frumfósturskeið 1.-2. vika. Fósturvísisskeið 3.-8. vika. Myndfósturskeið 9.-40. vika.
Extoderm (útlag), Endoderm (innlag), Mesoderm (miðlag) útlag: ysta vefjalag fósturs, húð, neglur, ytra lag tanna, heili, mæna og taugar. Innlag: innsta vefjalag fósturs. Meltingarkerfi og lungu. Miðlag: miðlægt vefjalag fósturs. Vöðvar, bein og blóðrás
Skynjun fósturs Hreyfingar-5 mánaða. Sjónskynjun-26 vikur. Heyrn - 5-6 mánaða.
Apgar prófið Notað til að meta líkamlegt ástand nýbura á skalanum 0-2. Hjártsláttur, öndun, vöðvastinnleiki, viðbragð og litarhaft
Hvenær er barn fyrirburi? - Lág fæðingarþyngd Fyrirburi ef barn fæðist fyrir 37. viku Lág fæðingarþyngd ef barn er undir 10 mörkum
Created by: amo15