click below
click below
Normal Size Small Size show me how
Sálfræði 9. kafli
Question | Answer |
---|---|
Hvað einkennir bliksvefn (REM)? | Hraðar augnhreyfingar með ákv millibili (Rapid Eye Movement). Beta bylgjur (svipað og í vöku). Heilinn virkur en útlimir lamaðir. Helsta einkenni: Slakir hálsvöðvar. |
Hver eru aðal svefnstigin tvö? | Bliksvefn og Hægbylgjusvefn |
Hvað einkennir hægbylgjusvefn (nREM)? | Engar augnhreyfingar (non rapid eye movement). Ekki jafn óreglulegur hjartsláttur eða andardráttur eins og í hinu. |
Í hvaða svefni er erfiðast að vekja fólk? | Í seinni stigi hægbylgjusvefns |
Í hvaða svefni dreymir maður (fyrst og fremst)? | REM svefni |
Í hvaða svefni á svefnganga og -tal sér stað? | Hægbylgjusvefni |
Eru tengsl milli drauma og augnhreyfinga í svefni? | Já, menn hreyfa augun hraðar ef mikið er um að vera. |
Orsaka draumar augnhreyfingarnar? | Nei. Kattarannsókn og blindrarannsókn staðfestir. |
Svæði á ennisblaði manns eru lítið virk í bliksvefni. Hvaða afleiðingar hefur það? | Draumar verða tilfinningalega hlaðnir en órökrænir, sundurlausir og án eðlilegrar framvindu, því þetta svæði sér um rökræna hugsun og samhengi. |
Hvernig er svefni háttað hjá ungabörnum? | Svipað langur tími í REM og NREM svefn og byrjað er á REM svefni í stað NREM, eins og er hjá fullorðnum. Vöðvalömun er einnig minni þannig að þau hreyfa sig meira en fullorðnir í REM. |
Hvða hormón flæða um í hægbylgjusvefni gelgjuskeiðsins? | Kyn- og vaxtarhormón. |
Hvaða svæði heila skiptir mestu máli fyrir svefn og vöku? | Heilastofn |
Afhverjui eru engar líkamshreyfingar í bliksvefni? | Taugaboð í heila senda hamlandi boðefni (glýsin) til hreyfitaugunga í hreyfibraut mænu og lamar þær. |
Hversu margir þjást varanlega af svefntruflunum? | 15% |
Hversu margir þjást tímabundið af svefntruflunum? | 20% |
Andvökur: | Erfitt með svefn eða geta aðeins sofið stutt í einu. Dregur úr afköstum í vöu og hægir á svartíma. 1 af 3 fullorðnum finnur fyrir þessu eh tíman. Lang algengasta svefnröskunin. 35% stafar af þunglyndi. |
Drómasýki (narcolepsy): | Fyrstu merki koma oftast milli 15-25. Fólk dettur út eða sofnar á ólíklegustu stöðum og tímum yfir daginn. Vöðvalömun getur fylgt og getur einstaklingur þá ekkert gert þó hann vilji það. |
Kæfisvefn: | Þegar fólk nær ekki andanum í svefni. Vaknar þá um nóttina til að ná andanum. Oftar karlar með þetta, en getur komið hjá öllum, sérstaklega feitu fólki. Stundum ástæða vöggudauða. |
Hversu löng er okkar náttúrulega dægursveifla? | 26 klst |
Óvirknikenningin: | Heili sofnar þegar áreiti berst honum ekki lengur. Var einusinni viðvarandi en ekki lengur, |
Virknikenning: | Virk heilaferli koma svefninum af stað. Kenning um að það sé leið náttúrunnar til að draga dýr í hlé þegar þau sjá illa fyrir sér. |
Hvað gerist við svefnsviftingu? | Vöðvar slakna, líkamshiti lækkar, heilarit sýna minnkandi virkni. EFtir 100klst svefnleysi eldur sársaukafullt áreiti lækkun á blóðþrýstingi en ekki hækkun eins og er norm. Langvarandi vaka leiðir til dauða. |
Hvað er ljóst inntak draums? | Draumur eins og hann birtist dreymanda og hann minnist hans. |
Hvað er dulið inntak drauma? | Merking draumst, bældar óskir sem menn hafa |
Hvað er Ödipsarduldin? | Þegar 3-5 ára strákar bæla kynkvöt sinnar til móður að ótta við hefndargerðir af hálfu föður. |
Hverjir eru 4 flokkar draumastarfs? | Tilfærsla, samanþjöppun, tákngerving og sviðsetning. |
Hvað er tilfærsla? | Þegar hlutur sem skiptir okkur engu er notaður til að tjá okkar dýpstu sálarflækjur. |
Hvað er samanþjöppun? | Ein persóna eða atvik lýsir mörgun pers eða atvikum. |
Hvað er tákngerving? | Tákn í draumum sem hafa ákv merkingu óháð hver á í hlut. Útfrá þessu koma draumráðningarbækur. |
Hvað er sviðsetning? | Draumar eru oft sjónrænir. Myndum er brugðið upp í draummi en þá má koma fram miklu og flóknu efni til skila án þess að reyna mikið á stefnufasta hugsun. |
Hvað er hreinritun? | Síðasta þrep á leið dulins inntaks í meðvitaðan draum. Það sem á sér stað þegar einstaklingur vaknar og fer yfir drauminn og skráir hann hjá sér. Skipulagi komið á drauminn og hulið dulda merkingu draumsins. |