LCC 7, 8, 9, 10 Word Scramble
|
Embed Code - If you would like this activity on your web page, copy the script below and paste it into your web page.
Normal Size Small Size show me how
Normal Size Small Size show me how
| Question | Answer |
| Snjóboltaáhrif í orðanámi | Eftir því sem barnið kann fleiri orð, þeim mun hraðar bætir það nýjum orðum. Hefst þegar barnið kann orðið 50 orð. |
| Heilyrði | Þegar eitt orð er notað í stað heillar setningar |
| Broca svæðið | Er framar en Wernicke. Ef það skaddast á manneskjan erfitt með að tjá sig þó hún viti alveg hvað hún vilji segja. |
| Wernicke svæðið | Er aftar en Broca. Ef það skaddast er tal einstaklingsins ill- eða óskiljanlegt og í engu samhengi, bara eitthvað bull og oft veit hann ekki af því. |
| Hljóðungar (morpheme) | Grunneining orða. Horse hefur einn hljóðung, horses hefur tvo. |
| Merkingarvíkkun (overextension) | Eitt orð sem gildir yfir allt sem er líkt því. Allir kallar eru afar. Allt sem er loðið með skott er kisa |
| Merkingarþrenging (underextension) | Bara Snati okkar er hundur, ekki Lubbi hundur nágrannans. |
| Líffræðileg nálgun Chomsky (skýringar á málþroska) | Barn lærir í raun ekki að tala, það happens to a child ef það er í réttu umhverfi. LAD (language acquisiton device). Sérhæft kerfi sem allir fæðast með og byrjar að þroskast þegar barnið eldist. |
| Skýringar félags- og menningarþátta á málþroska (social and cultura explanations) | Fullorðnir skapa aðstæður (auðvelda mál sitt) sem gera börnum auðveldara að læra að tala. LASS (language acquistion support system) rútínur fjölskyldunnar (förum í bað) og foreldrar endurtaka það sem barnið er að gera og kann |
| Cognitive approaches skýringar á málþroska | Þróun tungumáls byggist á vitsmunaþroska. Barn þarf að hafa náð ákveðnu stigi í honum til að ná valdi á tungumálinu. |
| Foraðgerðarstig | Einhliða hugsun, sjálfhverfa, ruglað saman ásýnd og veruleika, vanskilningur á rök- og orsakasamhengi. |
| Einsýni, einhliða hugsun (Centration) | Tilhneiging barns þegar það skoðar hlut eða atburð að einblína á þann eiginleika en horfa framhjá öðrum jafn mikilvægum. Helsta takmörkun á hugsanagangi barna (Piaget). |
| Sjálfhverfa (egocentrism) | Tilhneiging til að vera gagntekinn af eigin sjónarhorni og sjá ekki sjónarhorn annarra |
| Gagnavinnsla (information processing) | Litið á vitsmunaþroska barna í ljósi takmarkana á almennri færni, t.d. á þekkingu, minni, stjórn á athygli, verkunarhraða, aðferðurm við að afla upplýsinga og nota þær |
| Þróunarleg sérsvið | Svið sem kalla á sérstaka gerð upplýsinga, sérstakt snið rökhugsunar og virðast hafa þróunasögulegt gildi fyrir mannkyn. Eðlisfræði - Líffræði - Sálfræði |
| Skýringar á sérsviðsþroska - Sérstakar stöðvar | Afmarkaðar og sérstakar stöðvar sem fást við tiltekin svið tilverunnar. T.d. tungumálastöð Chomskys |
| Skýringar á sérsviðsþroska - Kenning um kenningu | Börn hafa frumstæðar kenningar um heiminn og virkni hans. Þær kenningar hafa áhrif á það hvernig þau hugsa. Félagslíf og menning hafa áhrif á kenningarnar |
| Skýringar á sérsviðsþroska - Áhrif tungumáls og menningar | Mikill munur á milli menningarsvæða á því hernig fólk skilur sálarlíf og hegðun annarra. |
| Samsömun | Hvernig við tileinkum okkur gildi og fyrirmyndir úr umhverinu til að skilgreina okkur. Hvernig við skiljum og skynjum okkur sjálf. |
| Þróun kynímyndar - Félagsnámskenning (Social learngin view) | Eftirlíking (modeling): Börn fylgjast með einstaklingum af sama kyni og þau sjálf og gera eins og þau. Hlutdræg styrking (differential reinforcement): Kynjunum er verðlaunað fyrir mismunandi hegðun, þá sem er gender-appropriate |
| Þróun kynímyndar - Vitsmunakenning | Piaget: Skilningur barnsins sjálfs á ríkastan þátt í að móta samsömun með kynhlutverki. Þrjú stig Kohlbergs |
| Kohlberg um kynímynd | 1. Frumkennsl: Ég er stelpa 2. Stöðugleiki: Skilningur á að kyn helst stöðugt. Hægt að gabba með því að setja dúkku í strákaföt og þá halda þau að hún sé strákur 3. Kynfesti: Kyn breytist ekki þó ytri einkenni breytist. |
| Þróun kynímyndar - Skema kenning | Hlutir eru greindir eftir því hvort þeir eru stelpu/stráka hlutir. Ég er stelpa, þá geri ég stelpu hluti, dúkka er stelpuleg. |
| Þróun kynímyndar - Menningarsjónarhorn (Cultural view) | Samband barna við umhverfi sitt. Kynhlutverk koma fram í því sem þau gera. |
| Siðferðisþroski - Psychodynamic view | Við höfum tekið upp það sem er rétt og rangt samkvæmt standördum foreldra okkar. Yfirsjálfið er siðferðiskennd |
| Siðferðisþroski - The Cognitive view | Börn á foraðgerðarstigi fókusa á það hve mikill skaðinn er og hvort að það komist upp um hann. |
| Siðferðisþroski - Social domain view | Mismunandi gerðir af réttu og röngu. Réttlæti og velferð annarra. |
| Sjálfstjórn - Effortful control | Þegar stöðva á hegðun sem er þegar hafin. Það getur verið erfitt fyrir ung börn, sérstaklega í skemmtilegum aðstæðum. |
| Sjálfstjórn og leikur | Sjálfst´ron barns þroskast mest í gegnum þykjustuleik. Þegar barn hefur lært að stjórna hugsunum sínum getur það 'talað í símann' í kubb eða gosflösku. |
| Tvær aðaltegundir ýgi | Illskeytt, meinfýsin: Beinist að því að meiða. Markmiðsbundin: Beinist að ákveðnu takmarki. Ekki gert í því að gera mein en skeytingarleysi um það |
| Líkan Berkowitz um ýgi | Fight or flight. Fight: hugsanir tengdar ýgi, minningar og líkamleg viðbrögð. Reiði kemur fram og dýpri hugsanir um ýgi koma fram. Úr verður pirringur eða reiði. Flight: flóttahugsanir og minningar, ótti byrjar að koma fram, dýpri hugsanir um ótta. ótti |
| Orsakir ýgi: Líffræðilegar - Félags- og menningarlegar - Tilfinninga- og vitsmunalegar | Lífó: Ýgi er mikilvæg í þróun dýra. Hver það er sem ræður í hópnum. Félagsleg: Barn lærir ýgi því hún er í nánasta umhverfi þess. Vitsmunaleg: Barn sýnir ýgi þegar það misskilur e-ð. Börn sem hafa betri skilning á tilfinningum sýna minni ýgi. |
| Global empathy | Meðlíðan sem ungabörn sýna. Það skilur ekki tilfinningar annarra en svarar eins. Ef annað barn grætur, grætur hitt líka. |
| Egocentric empathy | Meðlíðan sem kemur fram á öðru ári. Ef einhver sýnir tilfinningar veit barnið hvernig honum líður og reynir að hugga, þó það sé egocentrískt (reynir að gefa grátandi mömmu snuð). |
| Authoritative parenting style | Foreldar: Kröfuharðir en gagnkvæmt samband. Rökræða frekar en að nota líkamlega refsingu. Stuðla að sjálfstæði. Barn: Sýna forvitni, hafa sjálfstjórn og treysta á sjálf sig |
| Authoritarian parenting style | Foreldar: Krefjandi og stjórnsöm. Nota refsingu í stað samræðna. Leggja áherslu á hlýðni frekar en sjálfstæði. Börn: hafa ekki góða félagshæfni, eru ekki forvitin, hlédræg |
| Permissive parenting style | Foreldrar: hafa litlar kröfur til barnsins og stjórna lítið. Leyfa börnum að læra af reynslunni vegna afskiptaleysis, hvorki lögð áhersla á sjálfstæði né hlýðni. Börn: háð öðrum, hafa litla stjórn á hvötum sínum, frekar óþroskuð |
| Áhrif dagvistar: Vitsmunaleg - Félagsleg | Vitsmunaleg: Góð dagvist örvar vitsmunaþroska hjá lágum SES börnum. Félagsleg: sjálfum sér nót, sjálfstæð, tjá sig betur, hjálpleg og samvinnufús. |
Created by:
amo15
Popular Psychology sets