click below
click below
Normal Size Small Size show me how
Eðlisfræðihugtök
Eðlisfræði
| Question | Answer |
|---|---|
| Ferð | Vegalengd/tíma |
| Hraði | Ferð í ákveða stefnu eða Vegalengd/tíma í einhverja átt |
| Hröðun | Hraðaaukning/tíma Lokahraði-upphafshraði/Tíma |
| Hraðaminnkun/neikvæð | Hraðaaukning/tíma Lokahraði-upphafshraði/Tíma |
| Hefur bíll sem keyrir í hring á jöfnum hraða hröðun? | Já, því hröðun er breyting á stefnu og hraða og hraði segir til um ferð og stefnu |
| Fyrsta lögmál Newtons/Tregðulögmálið | Tregða er vilji hluta til að halda óbreyttri stöðu eða hreyfingu. Það þarf því kraft til að yfirvinna tregðu hluta og breyta stefnu eða ferð þeirra |
| Annað lögmál Newtons/kraftur | Kraftur=Massi*hröðun Dæmi: Það þarf meiri kraft til að hreyfa vörubíl heldur en fólksbíl |
| Skriðþungi | Skriðþungi=Massi*hraði Allir hlutir sem hreyfast hafa skriðþunga |
| Þriðja lögmál Newtons/Kraftur og gagnkraftur | Í öllum verknaði má finna bæði kraft og gagnkraft, þegar A verkar með krafti á móti B veitir B jafn mikinn kraft á móti |
| Hröðun fallandi hluta | 9,8metrar/sek^2 Allir fallandi hlutir hafa sömu hröðun, það eina sem getur dregið úr þessu er loftmótstaða |
| Loftmótstaða | Orsakast af viðnámi lofts við hlut sem að fellur í gegnum loftið. Verkar sterkast á flata og létta hluti, t.d. fjöður. |
| Lokahraði fallandi hlutar | Fallandi hlutir auka hraða sinn um 9,8metrar/sek^2 í falli en loftmótstaða veldur því að lokahraðinn verður ekki óendilega mikill og nær hámarki. |
| Þyngdarlögmál Newtons | Verkar alltaf á milli hluta sem eru úr efni. Stærð kraftsins er háð 2 þáttum: massa hlutanna(massameiri hlutir hafa meiri aðdráttarafl) og fjarlægðinni á milli þeirra(aðdráttarkrafturinn minnkar með fjarlægð). |