Save
Busy. Please wait.
Log in with Clever
or

show password
Forgot Password?

Don't have an account?  Sign up 
Sign up using Clever
or

Username is available taken
show password


Make sure to remember your password. If you forget it there is no way for StudyStack to send you a reset link. You would need to create a new account.
Your email address is only used to allow you to reset your password. See our Privacy Policy and Terms of Service.


Already a StudyStack user? Log In

Reset Password
Enter the associated with your account, and we'll email you a link to reset your password.
focusNode
Didn't know it?
click below
 
Knew it?
click below
Don't Know
Remaining cards (0)
Know
0:00
Embed Code - If you would like this activity on your web page, copy the script below and paste it into your web page.

  Normal Size     Small Size show me how

Sálfræði 3. kafli

QuestionAnswer
Hvað er minni? Mini felur í sér móttöku eða öflun, varðveislu og endurheimt upplýsinga. Grundvöllur alls náms.
Hvað er ljóst minni? Meðvitað minni sem við getum rifjað upp og borið kennsl á minnistriði. Munum fátt sem gerðist yfir 3 ára aldur
Hvað er dulið minni? Ómeðvitað minni þar sem venjulegri upprifjun verður ekki komið við. Hlutir eins og hreyfifærni og annað. Munum jafnvel það sem gerðist í móðurkviði.
Hvað er líffræðilegt minni? Erfðaminni þar sem ákveðnar upplýsingar eru geymdar í genunum. T.d. svo við getum haft varann á okkur í háum, dimmum eða afskekktum stöðum.
Hver er munur á námi og minni? Menn muna hraðar, en nám tekur lengri tíma. Með námi aflar maður sér þekkingar eða tileinka sér færni, en minni birtist að jafnaði til að sýna afraksturinn.
Hvað er bæling? Þegar manneskja drepur niður vondar minningar sem hún á. Þær eru þó geymdar í dulvitundinni og geta haft áhrif á líf manns alla tíð.
Hvað er bernskuóminni? Minningar sem við eigum ómeðvitað frá bernsku og móta okkur sem einstakling.
Hver eru minnisþrepin 3? Umskráning, geymd og endurheimt.
Hvað er umskráning? Úrvinnsla upplýsinga og þeim komið í það form sem hentar hverju sinni.
Hvað er Geymd? Hið eiginlega minni. Getur verið með margvíslegu móti
Hvað er endurheimt? Fer í gang þegar leita þarf upplýsinga eftir að minnisfestingu er lokið.
Hver eru minniskerfin 3? Skynminni (SM), Skammtímaminni (STM) og Langtímaminni (LM)
Hvað er skynminni? Geymir ákveðna mynd æeirra áreita sem skynfærum berast. Dulvitað og varir í hálfa til 3 sek.
Hvað er skammtímaminni? Geymir fá atriði í senn. "Töfratalan 7". Helst hljóðræn úrvinnsla. Meðvitað og varir í um 20-30 sek.
Hvað er langtímaminni? Geymir óhemju magn upplýsinga og varir lengi. Ómeðvitað og notast helst við merkingalega úrvinnslu.
Hvað er sjónnuminni? Skynminni sjónar. Til er Sjónmunaminni, eða ljósmyndaminni, en þá man manneskja mynd áreitis lengur en gengur og gerist, jafnvel í margar mínútur.
Hvað er bergmálsminni? Skynminni heyrnar. Varir lengur en sjónuminnið.
Hvað er leifturminni? Þegar fólk hefur tiltölulega varanlega minningu eða mynd af því hvar og hvernig þeim bárust upplýsingar um tilfinningahlaðinn atburð. T.d. hvar þú varst á 9/11
Hvar er talið að ljóst minni sé staðsett? Í drekanum.
Hvar er talið að dulið minni sé staðsett? Í möndlungnum.
Hvað er sjálfsminni? Þekking á því hvað býr í eigin minni og takmörkun þess.
Hvað er ílag? Það sem fer inní minnið
Hvað er frálag? Upprifjun
Hvernig dofna minningar í öllum minniskerfum? 1.Dofnun eða afmáun 2. Gleymska vegna tilfærslu eða hömlunar 3. Gleymska vegna hömlunar eða skort á leitarvísbendingum
Hvað er kippi? Þegar mörgum minnisatriðum er raðað í eitt.
Spönnun minnis: Skoðað hversu mikið STM tekur við. Einskonar flöskuháls frá STM í LM og getum við t.d. bara munað um 7 hluti í einu.
Hvernig getur maður munað betur? Með því að nota rím og rythma og búa til kippi.
Hvað er óminni? Minnisleysi af völdum sjúkdóma, slysa eða sálrænna áfalla.
Hvað er framvirkt eða afturvirkt óminni? Þegar þú mannst eitthvað alveg upp að einhverjum atburði en svo mansntu ekkert eftir atburðinum því eitthvað kemur í veg fyrir að þú festir hann í þér.
Ljósu minni má skipta í: Atburðaminni og merkingarminni
Hvað er atburðaminni? Ævisöguleg skrá einstakling um hið liðna. Persónulegt minni á einstök tilvik. (Fyrstu skóladagurinn etc.)
Hvað er merkingarmini? Almenn þekking okkar á veröldinni óháð því hvort við höfum upplifað hlutina sjálf. Hjálpar til við að þekkja umhverfi okkar. Skólaþekking.
Hvað er aðferðaminni? Tegund af dulminni. Kunnátta okkar í að framkvæma hluti. Hjóla, synda, dansa, smíða... Sum dýr hafa einungis aðferðaminni.
Dulið minni skiptist í: Aðferðaminni, viðbragðsskilyrðing og viðvani.
Hvað er viðbragðsskilyrðing? Þegar þú parar saman óskilyrt og skilyrt áreiti. Óskilyrta áreitið kallar fram meðfædda svörun (kippast til við hátt hljóð) en skilyrta kallar fram lærða svörun (óttast hljóðið). Hér varð nám.
Hvað er viðvani? Þegar við hættum að taka eftir áreitum sem færa okkur engar nýjar upplýsingar. (tif í klukku, umferð etc.)
Hvað er upprunaminni? Munum við í alvöru það sem gerðist við okkur í bernsku? Getum veirð að búa til minningar.
Hvað er afturvirk hömlun? Þegar nýtt nám hefur truflandi áhrif á eldra nám. (Gleymska í STM)
Hvað er framvirk hömlun? Þegar gamalt nám hefur áhrif á síðara nám. Getur jafnvel þurrkað það út.
Hvað er ástandsbendi? Þegar manneskja þekkir eitthvað eða einhvern bara í ákv ástandi, t.d. ef hann er fullur en man ekki edrú.
Hvað er samhengisbendi? Þegar maður man ekki eitthvað og nær að tengja hlutinn vbið aðra hluti úr umhverfi eða eitthvað.
Hver er meginregla árangursríkar upprifjunar í LTM? Skipulag
Created by: karitas03
Popular Psychology sets

 

 



Voices

Use these flashcards to help memorize information. Look at the large card and try to recall what is on the other side. Then click the card to flip it. If you knew the answer, click the green Know box. Otherwise, click the red Don't know box.

When you've placed seven or more cards in the Don't know box, click "retry" to try those cards again.

If you've accidentally put the card in the wrong box, just click on the card to take it out of the box.

You can also use your keyboard to move the cards as follows:

If you are logged in to your account, this website will remember which cards you know and don't know so that they are in the same box the next time you log in.

When you need a break, try one of the other activities listed below the flashcards like Matching, Snowman, or Hungry Bug. Although it may feel like you're playing a game, your brain is still making more connections with the information to help you out.

To see how well you know the information, try the Quiz or Test activity.

Pass complete!
"Know" box contains:
Time elapsed:
Retries:
restart all cards